Áætlun

Eftirfarandi námskeið  í íslensku fyrir útlendinga verða á vorönn 2011 á vegum Betri árangurs. Kennslustaður: Suðurlandsbraut 6. 1. hæð til vinstri.


Byrjendur I. stig – 60 stundir – Miðvikudagar 18:30-20:00 og föstudagar 14:00-15:30.


Málskilningur, talæfingar, málfræði, fræðsla um íslenskt samfélag, náms- og starfsferilsskrá, atvinnuleit og einstaklingskennsla í ritun.
1.apríl – 8. – 15. – 20. – 27. – 29. – 3.maí – 6. – 11.- 13. – 18. – 20. – 25. – 27. – 1.júní – 3. – 8. – 10. – 15. – og nokkrir tímar lengdir.


Byrjendur II. stig – 60 stundir – Mánudagar 19:00-20:25 og miðvikudagar 17:00-18:25.


Málskilningur, talæfingar, málfræði, fræðsla um íslenskt samfélag, náms- og starfsferilsskrá, atvinnuleit og einstaklingskennsla í ritun. Námskeiðið hefst 28. mars og því lýkur 15. júní.

Byrjendur II. stig – 60 stundir – Þriðjudagar 17:00-18:25 og fimmtudagar 19:00-20:25.


Málskilningur, talæfingar, málfræði, fræðsla um íslenskt samfélag, náms- og starfsferilsskrá, atvinnuleit og einstaklingskennsla í ritun. Námskeiðið hefst 31. mars og því lýkur 16. júní. Sumar kennslustundir verða lengdar.


III. stig – 60 stundir – Mánudagar 17:30-18:55 og miðvikudagar 15:30-16:55.


Málskilningur, talæfingar, málfræði, fræðsla um íslenskt samfélag, náms- og starfsferilsskrá, atvinnuleit og einstaklingskennsla í ritun. Námskeiðið hefst 4. apríl og því lýkur 15. júní.


IV. stig – 60 stundir – Þriðjudagar 15:30- 16:55 og fimmtudagar 17:30-18:25.


Málskilningur, talæfingar, málfræði, fræðsla um íslenskt samfélag, náms- og starfsferilsskrá, atvinnuleit og einstaklingskennsla í ritun. Námskeiðið hefst 31. mars og því lýkur 16. júní. Sumar kennslustundir verða lengdar.


V. stig  – taltímar – 60 stundir – tímasetning ákveðin síðar


Einnig bjóðum við upp á einkatíma, fjarnám, ritun og talmál. Nánari upplýsingar veitir Inga Karlsdóttir í inga.karlsdottir@mk.is /betriarangur@internet.is eða í síma 00354 8977995.
Advertisements